Handís
ræktun manns og starfs
Handleiðslufélag Íslands
Menntun:
Hjúkrunarfræðingur frá Hjúkrunarskóla íslands 1973
Útskrift úr sérnámi í hand- og lyflæknishjúkrun 1977. 
Útskrift úr Faghandleiðslu og handleiðslutækni frá E.H.Í. 2000. 

Störf:
Hjúrkunarfræðingur á lyflæknisdeild frá útskrift og síðan deildarstjóri Landsspítala 1974-77
Kennnari við Hjúkrunarskóla Íslands 1977-1979
Hjúkrnunarfræðingur við barnadeild Landakotsspítala 1980-1983
Hjúkruanrfræðingur á geðdeild Landspítala 1984-1987
Hjúkrunarfræðingur á Læknastofu Hallgríms Magnússonar  1987-1990
Hjúkrunarfræðingur við Heilsugæslustöð Seltjarnarness 1990-1997 þ.m.t skólahjúkrunarfræðingur í 4 ár
Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild Geðdeildar Landsspítala Háskólasjúkrahúss 1997-2001
Forstöðumaður í búsetukjarna fyrir geðfatlaða á vegum Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra í Reykjavík frá 1999. Búsetukjarninn fluttist yfir til Reykjavíkurborgar 1 maí 2010.

Handleiðsla hefur verið hluti af starfinu síðustu 10 árin bæði með einstaklinga og hópa.
Nefndarstörf sat í hópi fagfólks á vegum SSR sem nefndi sig GÁTT og vann að undibúníngi og skipulagningu vegna flutninga þeirra sem bjuggu á Kleppspítala og biðu eftir því að komast  af spítalanum og í íbúðir.
Hefur skrifað greinar í dagblöð um búsetumálefni fatlaðra. 
Fyrsti formaður Handis, félags handleiðara og er nú meðstjórnandi.
Upplýsingar og tímapantanir í síma 8604412 og póstfang er gurrymarta@gmail.com


Guðrún Einarsdóttir
Hjúkrunarfræðingur
       © 2000 - 2020  Handleiðslufélag Íslands   kt: 520700- 3310       Vefumsjón : bern@centrum.is          Uppf. 30-06-2021