Sveindís Anna Jóhannsdóttir, varaformaður Handleiðslufélags Íslands, var beðin um að taka að sér að vera fastur pistla höfundur í Tímariti ANSE sem gefur út tvö tölublöð árlega. Fyrsti pistilinn birtist nú í júní en þema tölublaðsins var “Failures, faults and fiascos”.
Á hlekknum hér fyrir neðan má síðan nálgast tímaritið í heild sinni
Comments