vnvnvbnvn
Fagmenska - gæði - öryggi
Edda Arndal
Nám:
• Edda er með B.Sc. gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands.
• Meistaragráðu í sálfræði/psychotherapy frá California Institute of Integras Studies, San Francisco, CA, USA með áherslu á somatics eða heild líkama og sálar og para/fjölskylduráðgjöf
• Meistaragráðu í mannfræði frá Columbia University, New York, USA með áherslu á heilsumannfræði og austræn fræði.
Viðbótarmenntun og sérhæfing:
• Díalektisk atferlismeðferð: Diploma í Dialectical Behavior Therapy Intensive Training™. The Linehan Institute, Behavioral Tech, LLC. VA, US.
• Para og fjölskyldumeðferð: Diploma í (Externship) í Emotionally Focused Couples and family Therapy. International Centre for Excellence in Emotionally Focused Therapy, Ottawa, Ontario, Canada. The Gottman Institute,Orcas Islands, Washington, USA, námskeið.
• Áfallameðferð: Diploma í EMDR meðferð. HAP-Humanitarian Assistance Programs, Hamden, Connecticut, USA, og símenntun. Diploma í Somatic Experiencing Trauma Institute, Boulder, Colarado, USA, og símenntun.
• Handleiðsla: Diploma í Handleiðslufræðum á vegum félagsvísindasviðs H.Í.
Starfsreysla:
Edda hefur langa starfsreynslu í meðferðarvinnu með fullorðna, ungmenni og fjölskyldur. Þar má telja störf á LSH á bráðageðdeildum geðsviðs, á barna og unglingageðdeild barnaspítalans sem teymisstóri bráðateymis sem sinnir móttöku bráðamála, sem meðferðaraðili í DAM teymi sem innleiddi Díalektiska atferlismeðferð fyrir unglinga og foreldra, við meðferðar og stjórnunarstörf hjá Píeta samtökunum sem þjónusta einstaklinga með sjálfsvígs vanda og aðstandendur sem hafa misst. Edda hefur jafnframt því rekið eigin meðferðarstofu frá árinu 2009 og sinnt þar meðferðarviðtölum einstaklinga, para fjölskyldna og sinnt handleiðslu fagaðila. Edda hefur m.a. handleitt fagaðila og hópa fyrir Landspítalann, Reykjavíkurborg-þjónustumiðstöðvar, Lögreglustjóra, Rauða krossinn, Velferðarsvið og heilsugæslur víðsvegar um land. Edda sækir sér handleiðslu hjá sérfræðingum á sínum sérsviðum og endurmenntun.
Hafa samband:
Símanúmer: 546-0406, 699-0189
Neföng: edda@somatics.is, edda@emdrstofan.is
Vefsíður: www.somatics.is www.emdrstofan.is
699 0189