top of page
Image-empty-state.png

Sveindís Anna Jóhannsdóttir

Nám:
Sáttamiðlari. Sáttamiðlaraskólin 2021 Diplómanám í faghandleiðslu og handleiðslutækni. Háskóli Íslands 2017. Meistarapróf (MA) í félagsráðgjöf. Háskóli Íslands 2013.
Starfsréttindi og BA nám í félagsráðgjöf. Háskóli Íslands 2004.
Sálfræði. Háskóli Íslands 1992-1995.

Sérhæfing:
Handleiðsla, starfsendurhæfing, fjölskylduráðgjöf og sáttamiðlun. Handleiðsla fyrir einstaklinga og hópa. Viðtöl við einstaklinga, hjón/pör og fjölskyldur ásamt hópavinnu og námskeiðum. Einnig í boði fræðsla, námskeið, hópavinna og handleiðsla fyrir stofnanir og fyrirtæki. Ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana um innleiðingu á handleiðslustefnu og um tegundir handleiðslu. Unnið er eftir kerfis- og tengslakenningum í bland við lausnarmiðaða nálgun og frásagnarmeðferð. Helstu fyrirmyndir og kenningasmiðir eru Michel White, Insoo Kim Berg, Gottman og Peter Hawkins. Áhersla er lögð á sálfélagslega þætti, fjölskyldu, menningu og samfélagslega þætti. Unnið er út frá styrkleikum með það að markmiði að bæta líðan og lífsgæði. Í handleiðslu er samskiptakenningum, kreppukenningum og vinnustaðamenningu gefinn sérstakur gaumur til viðbótar.

Vinnustaðir:
Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar, framkvæmdastjóri

Facebook – Félagsráðgjafinn
Facebook – Handleiðarinn – handleiðsla

699 6948

bottom of page